Gray Structure
Hýsing
og rekstur
Við aðstoðum fyrirtæki með að velja bestu lausnina þegar kemur að hýsingu og hýsum  þau kerfi sem við smíðum.
Við kappkostum að koma okkar viðskiptavinum í öfluga og örugga hýsingu. Við endurseljum öfluga hýsingu fyrir þær lausnir sem við smíðum og rekum einungis þjónustur ofan á hýsingarkerfi aðila sem hafa allar þær öryggisvottanir sem við teljum þarfar. Við leggjum áherslu á að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar um hámarks uppitíma.
 
Við endurseljum hýsingar frá öflugum þjónustuaðilum hýsinga almennt en rekum okkar eigin Plesk þjón í umhverfi sem gerir okkur kleift að bjóða upp á vefhýsingar með daglegri afritun. Við sérhæfum okkur í Wordpress hýsingum og pökkum saman hýsingu og þjónustu í heildarpakka fyrir viðskiptavini okkar sem kjósa að hafa vefverslanir og vefkerfi í öruggum höndum.  Við bjóðum ekki upp á pósthýsingar heldur endurseljum þess í stað Office 365 eða Google G-suite og aðstoðum fyrirtæki við að færa sig í skýjaþjónustur.

01.

Meiri áreiðanleiki

02.

Lágmarks niðri tími

03.

Aukin þægindi

Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki. Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri.

  • LinkedIn
  • https://www.facebook.com/Leikbreytir/
  • Instagram

Hafa Samband

Kringlunni 7
Húsi Verslunarinnar
103 Reykjavík

skrifstofu
tími

Skrifstofutími

Virka daga
9 - 17

Yngvi
Tómasson

Framkvæmdastjóri 

Sími
821-1212

Almennar upplýsingar
Leikbreytir Ehf.
Kt. 560419-0820
VSK númer: 136901

copyrights 2020 by leikbreytir