Image-3.jpg
Netspjall
Við aðstoðum fyrirtæki við að innleiða nestpjall og ráðleggjum varðandi lausnir sem gera samskiptin mælanleg. Aukin krafa er hjá viðskiptavinum um samskipti í gegnum netspjall
Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við að innleiða kerfi til að geta boðið upp á netspjall. Með því að bjóða upp á netspjall geta fyrirtækið hafið stafræna vegferð í átt að því að nýta snjallmenni síðar. 
 

Við mælum með Facebook messenger í flest öllum tilvikum þar sem samtalið eltir viðskiptavininn áfram sem veldur ekki þeirri þjónustuupplifun að þurfa að bíða á vef fyrirtækisins.  

Ef Facebook messenger hentar ekki höfum við ýmsar aðrar lausnir. Við mælum einnig með að innleiða kerfi eins og Front sem auðveldar utanumhald fyrir netspjall og önnur samskipti eins og tölvupóst.  Eins bjóðum við upp  snjallmenni fyrir Facebook messenger. 
 

01.

þúsaldarkynslóðin kýs netspjall

02.

Ánægðari viðskiptavinir

03.

Aukinn mælanleiki á samskiptum  viðskiptavina

Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki. Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri.

  • LinkedIn
  • https://www.facebook.com/Leikbreytir/
  • Instagram

Hafa Samband

Kringlunni 7
Húsi Verslunarinnar
103 Reykjavík

skrifstofu
tími

Skrifstofutími

Virka daga
9 - 17

Yngvi
Tómasson

Framkvæmdastjóri 

Sími
821-1212

Almennar upplýsingar
Leikbreytir Ehf.
Kt. 560419-0820
VSK númer: 136901

copyrights 2020 by leikbreytir