Aukin sala með betri svörun

Takmarkaður líftími sölutækifæra á netinu er þekktur og mín eigin reynsla er sú að sölutækifæri kólna hratt sem koma í gegnum netið ef þeim er ekki svarað tímalega.


Eins hafa verið gerða rannsóknir sem sýna að sölutækifæri sem skapast í gegnum fyrirspurnir á netinu kólna mjög hratt og skipta oft mínútur en ekki klukkustundir máli þegar kemur að því að svara viðskiptavinum og ná sölunni.


Með því að svara hraðar hinum ýmsu fyrirspurnum með snjallmennum og aukinni sjálfvirkni aukum við líkur á að viðskiptavinir kaupi vörurnar okkar. Eins bætum við þjónustu við núverandi viðskiptavini og lengjum líftíma þeirra.


Þetta er sérstaklega mikilvægt í dag þar sem nýjar kynslóðir kjósa að eiga öll samskipti stafrænt en ekki í gegnum símaver.


Við hjá Leikbreytir höfum aðstoðað fyrirtæki síðustu ár við að taka fyrstu skrefin í að innleiða netspjall og koma upp lausnum til að mæla fjölda fyrirspurna sem fyrirtæki fá í gegnum tölvupóst og netspjall með eða án snjallmenna.


Ávinningur:

- Fá yfirsýn yfir fjölda fyrirspurna og svartíma

- Finna tækifæri til að fyrirbyggja fyrirspurnir með bættri þjónustu

- Finna tækifæri til að svara endurteknum fyrirspurnum sjálfvirkt


Umfram allt betri þjónusta og aukin sala.


24 views0 comments

Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki. Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri.

  • LinkedIn
  • https://www.facebook.com/Leikbreytir/
  • Instagram

Hafa Samband

Kringlunni 7
Húsi Verslunarinnar
103 Reykjavík

skrifstofu
tími

Skrifstofutími

Virka daga
9 - 17

Yngvi
Tómasson

Framkvæmdastjóri 

Sími
821-1212

Almennar upplýsingar
Leikbreytir Ehf.
Kt. 560419-0820
VSK númer: 136901

copyrights 2020 by leikbreytir