franck-v-U3sOwViXhkY-unsplash.jpg
Snjallmenni
til leigu
Snjallmenni sem eru alltaf í rétta gírnum til að selja og klára verkefnin sín hratt og örugglega.
Við horfum á snjallmennin okkar eins og hvert annað vinnuafl sem fyrirtæki geta ráðið í vinnu.  Fyrst þarf að þjálfa þau og aðlaga að starfinu sem þau taka að sér og í framhaldi standa þau og falla með því vinnuframlagi sem þau veita.  Þannig má bera saman áhættuþætti þess að innleiða snjallmenni við það að ráða starfsmenn.
Á meðan við finnum út hvernig snjallmenni nýtist þínu fyrirtæki sem best getur snjallmennið byrjað í hlutastarfi.  Í dag bjóðum við upp á snjallmenni sem hægt er að tengja við Facebook Messenger sem við aðstoðum fyrirtæki við að innleiða á vefi sína og ráðleggjum með val á lausnum til að halda utan um samskiptin.  Sem dæmi fá verslanir mikið af endurteknum fyrirspurnum um opnunartíma og stöðu á pöntunum sem hægt er að svara sjálfvirkt með snjallmenni. Eins eru fjöldamörg tækifæri til að auka sölu á vefnum með aðstoð snjallmennana okkar en því fyrr sem viðskiptavinum er svarað á netinu því líklegri eru þeir til að versla.

01.

Alltaf til í að selja

02.

Leysa endurtekin verkefni

03.

Alltaf í vinnuni

Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki. Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri.

  • LinkedIn
  • https://www.facebook.com/Leikbreytir/
  • Instagram

Hafa Samband

Kringlunni 7
Húsi Verslunarinnar
103 Reykjavík

skrifstofu
tími

Skrifstofutími

Virka daga
9 - 17

Yngvi
Tómasson

Framkvæmdastjóri 

Sími
821-1212

Almennar upplýsingar
Leikbreytir Ehf.
Kt. 560419-0820
VSK númer: 136901

copyrights 2020 by leikbreytir