fikret-tozak-Zk--Ydz2IAs-unsplash.jpg
Vefverslanir
og
veflausnir
Við aðstoðum fyrirtæki við að selja á netinu. Við gerum snjallar vefverslanir með aukinni sjálfvirkni
Við sérhæfum okkur í vefverslunarkerfinu Woocommerce þar sem við höfum smíðað fjölda vefverslana með ýmsum viðbótar sérlausnum. Við leggjum áherslu á aukna sjálfvirkni og samþættingu við bóhkaldskerfi. 
Hægt er að tengja birgðakerfi flestra bókhaldskerfa við Woocommerce og höfum við mikla reynslu í slíkum verkefnum. Eins sjáum við um daglegan rekstur og hýsingu vefverslana fyrir marga viðskiptavini okkar og leitumst leiða til að gera vefverslunina þína sem sjálfbærasta.  Við erum einnig í samstarfi við fyrirtæki sem sérhæfa sig í upplifun viðskiptavina á vefverslunum. Þannig getum við nýtt nýjustu tækni með það að leiðarljósi að auka sölu.

01.

Sérlausnir sem auka sölu

02.

Aukin sjálfvirkni sem gerir lagersöðuna réttari

Sértilboð í uppfærslur úr öðrum kerfum

03.

Stafrænar lausnir eru leikbreytir fyrir íslensk fyrirtæki. Við sérhæfum við okkur í að þjónusta fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér þær lausnir sem í boði eru til að auka skilvirkni og hagkvæmni í rekstri.

  • LinkedIn
  • https://www.facebook.com/Leikbreytir/
  • Instagram

Hafa Samband

Kringlunni 7
Húsi Verslunarinnar
103 Reykjavík

skrifstofu
tími

Skrifstofutími

Virka daga
9 - 17

Yngvi
Tómasson

Framkvæmdastjóri 

Sími
821-1212

Almennar upplýsingar
Leikbreytir Ehf.
Kt. 560419-0820
VSK númer: 136901

copyrights 2020 by leikbreytir